Heim
Magnús Skarphéðisson í 88 Húsinu
þriðjudagur, 14 janúar 2014
Magnús Skarphéðinsson drauga og geimverusérfræðingur mun koma í 88 Húsið 21. janúar nk. Viðburðurinn er haldinn í samstarfi við NFS og verður auglýstur betur er nær dregur !


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn !
þriðjudagur, 14 janúar 2014
Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn.

Þann 6. janúar s.l. mætti Ungmennaráð Reykjanesbæjar á fund bæjarstjórnar og ávörpuðu fulltrúa bæjarstjórnar ásamt því að taka þátt í óformlegu spjalli eftir framsöguræður.

Þetta er í annað sinn sem Ungmennaráð mætir á fund bæjarstjórnar til að leggja áherslu á þau mál sem þeim eru hugleikin.




Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
Meira...
 
Janúarfréttir 88 Hússins
þriðjudagur, 14 janúar 2014
Fulltrúar Ungmennaráðs Azra Crnac og Thelma Rún hafa lokið endurbótum á efstu hæð 88 Hússins. En þær settu svo sannarlega sinn svip á hæðina. Sjón er sögu ríkari.

Fundur ungmennahúsa fór fram í Molanum (ungmennahúsi Kópavogs) föstudaginn 10.janúar sl. Á fundinum var farið yfir sóknarfæri ungmennahúsa á landinu og rætt um vorfund ungmennahúsa sem 88 Húsið mun taka þátt í og senda ungmenni á.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
Jólafréttir 88 Hússins
þriðjudagur, 17 desember 2013
Mikið hefur verið um að vera að undanförnu í 88 Húsinu. Meðal þess helsta er borðtennismót NFS, Lanmót undir stjórn Arnórs Ingva Trausta og Azra og Thelma eru á fullu að mála og sansa efstu hæðina og hafa fengið vina sína til liðs við sig:)

Fundur Ungmennahúsa verður haldinn 10. janúar í húsakynnum Samfés.

Gleðileg jól.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
Myndarlegur ungmennagarður rís við Hafnargötu
föstudagur, 01 nóvember 2013
Umhverfi Ungmennagarðsins við 88 Húsið í Reykjanesbæ hefur tekið miklum breytingum að undanförnu. Framkvæmdir standa yfir og mörg tonn af grjóti hafa verið flutt á svæðið frá Helguvík til að afmarka og búa til skjól. Davíð Örn Óskarsson, starfsmaður 88 Hússins, segir sífellda þróun hugmynda um nýtingu svæðisins. Unga fólkið sé duglegt við að koma með tillögur og þær séu síðan skoðaðar út frá fjárhagslegu sjónarmiði og praktískum möguleikum. Reynt sé að lágmarka allan kostnað og nýta tæki og ýmislegt sem til dæmis hefur dagað uppi í geymslum. Meðal hugmynda er að hafa á svæðinu minigolfvöll, aparólu, svið, stúku, standa á gönguleið til að hafa myndir í, kaffihús, grillaðstöðu, minningarlund og klifurgrind. Þegar eru komin á svæðið „ærslabelgur“, skreyttur veggur og svæði til að iðka skautabrettaíþróttir.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
Uppistand í 88 Húsinu í samstarfi við NFS !
fimmtudagur, 24 október 2013
NFS & 88 Húsið eru stolt að kynna viðburð sem haldinn verður í 88 Húsinu 24. október þar sem einungis félasmönnum NFS eru hleypt inn í hús. 

Hugleikur Dagsson, Beggi Blindi, Elva Dögg Gunnarsdóttir og fyrrverandi NFS-ingurinn Ævar Már Ágústsson.

Hvetjum alla félagsmenn NFS til að mæta og leyfa þessu flotta fólki kitla aðeins í hláturtaugarnar. 
Hægt verður að kaupa sér eitthvert góðgæti á staðnum svo mælt er með því að koma með smá aur með sér. 

Nemendafélagið hlakkar til að sjá þig!


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
88 Húsið á landsþing ungmennahúsa !
fimmtudagur, 24 október 2013

Landsþing Ungmennahúsa verður haldið 25. og 26. október n.k. á Akranesi. 88 Húsið sendir fulltrúa til þátttöku á þingið. Smelltu á meira til að sjá dagskránna.

 



Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
Meira...
 
Fréttir frá 88 Húsinu
fimmtudagur, 24 október 2013
NFS í samstarfi við 88 Húsið hélt á dögunum FIFA mót í 88 Húsinu. Mótið þótti takast gríðarlega vel að vanda !


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
<< Byrja < Fyrra 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Næsta > Síðasta >>

Niðurstöður 33 - 40 af 80
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890