88 Húss fréttir nóv 2014 |
mánudagur, 10 nóvember 2014 | |
Vinasetrið undir stjórn Óla Atlasonar nýtir 88 Húsið um helgar undir starfsemi sem tengist Vinasetrinu. Starfsfólk Miðbergs heimsótti 88 Húsið á dögunum og fékk kynningu á starfinu en til stendur að efla ungmennahúsa starf í Breiðholti á næstunni. Í tilefni af 10 ára afmæli forvarnardaga ungra ökumanna var haldinn rýnifundur um verkefnið. Ungmennin höfðu tekið þátt í könnun og skemmst er frá því að segja að þau eru mjög ánægð með verkefnið. |