Lands.ing ungmennahúsa
fimmtudagur, 17 janúar 2013

Þátttakendur frá 88 Húsinu taka þátt í landsþingi Ungmennahúsa sem haldið verður í Molanum ungmennahúsinu í Kópavogi og Hinu Húsinu í Reykjavík. Hægt er að sjá dagskrá með því að smella á meira.

 

 

Landsþing ungmennahúsa

 

Föstudagur 18. janúar

17:00     Mæting og skráning – Hitt húsið

18:00     Matur

19:00     Kynning og hópefli

20:00     Umræður og væntingar                               

                Hvað þýðir að sækja ungmennahús?

                Hvað getur Samfés gert fyrir 16+ hópinn?

21:30     Dagskrá í Hinu húsinu

23:00     Farið í Þróttheima þar sem verður gist

 

Laugardagur 19. nóvember

09:00     Morgunmatur í Hinu húsinu

10:00     Kynningar í verkefnum fyrir ungt fólk.

·         Evrópa unga fólksins

·         Áttavitinn. Sindri Snær Einarsson, verkefnastjóri

·         Tótal ráðgjöf

12:00     Hádegismatur

13:00     Byggjum til framtíðar

                Verkefnavinna í umsjón Hólmars Svanssonar frá Capacent.

14:30     Kaffi

15:00     Verkefnavinnu framhaldið

17:00     Lok landsþingsDeila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP