Lokaferð 88 Húsráðs
þriðjudagur, 25 maí 2010
Fyrirhuguð er á næstunni lokaferð 88 Húsráðs en ferðin markar ætíð lok vetrarstarfsins. Fréttir og myndir frá ferðinni munu birtast hér á síðunni. Sumaropnunartími 88 Hússins tekur gildi 1. júní og verður auglýstur hér:)
Deila þessari frétt ...