Starfsemi 88 Hússins |
miðvikudagur, 08 febrúar 2006 | |
Fangelsið - Hljómsveitaaðstaða 88 Hússins. 88 Húsið rekur tvær hljómsveitaraðstöður Steypuna og Fangelsið. Allar nánari upplýsingar að aðstöðuna er að finna með því að senda póst á Þetta netfang er varið fyrir auglýsingasendum, þú þarft að virkja JavaScript til að skoða póstinn _________________________________________________________________________ Ungu tónlistarfólki er gefið kostur á að leika tónlist fyrir ungt fólk. Ef að þín hljómsveit hefur áhuga á að spila þá sendir þú umsókn með því að smella Þetta netfang er varið fyrir auglýsingasendum, þú þarft að virkja JavaScript til að skoða póstinn Einnig er hægt að hringja í síma 88 Hússins sem er 421-8890. ___________________________________________________________________________
_______________________________________________________________________ Hjólabrettapallarnir hafa verið færðir út. Þeir eru nú staðsettir fyrir fyrir utan 88 Húsið. Nauðsynlegt er að nota öryggisbúnað s.s. hjálm o.þ.h. ________________________________________________________________________ Billiard eldriborgara var starfrækt af starfsfólki 88 Húsinu. Eldri borgararnir mæta upp í Virkjun og leika billiard. Einnig sá starfsfólk 88 Húsið um boccia í Íþróttahúsinu að Sunnubraut í boccia.
___________________________________________________________________
Spunaspilaklúbburinn Ýmir er með húsið tvisvar í viku (endilega að adda þeim á Facebook ef að þú hefur áhuga. |