88 Húss fréttir ! Prenta Senda í pósti
mánudagur, 21 ágúst 2017

 

 88 Húss fréttir !

Nýr forstöðumaður fyrir 88 Húsið var ráðin í apríl. En það er hún Gunnhildur Gunnarsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur sem hefur verið ráðin í starfið.

 Graffiti námskeið þar sem verk var unnið á vegg í Fjörheimum og DJ smiðja fór fram í apríl.

Spunaspilaklúbburinn fundar í hverri viku í 88 Húsinu og Rauði Krossinn er með starfsemi fyrir sína skjólstæðinga.

88 Húsið er afar vinsælt fyrir námsmenn í FS en húsið er mikið nýtt til að læra fyrir próf.

 Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890