Heim
88 Húss fréttir nóv 2014 II Prenta Senda í pósti
föstudagur, 28 nóvember 2014

88 Húss fréttir nóvember 2014

Mikið hefur verið um að vera á efstu hæð hússins, en þar hafa staðið yfir klippingar á nýjasta Hnísuþætti NFS.

Í herbergi NFS hefur verið útbúið studeó og þar er verið að taka upp tónlistina sem verður notuð í leikritinu Moulin Rouge sem Vox Arena hefur verið að æfa í húsinu hjá okkur að undanförnu.

Lanverjar lönuðu helgina 21. til 23. nóvember sl. Starfsfólk 88 Hússins vill þakka þeim fyrir góðan frágang.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890