Heim
88 húss fréttir okt 2014 Prenta Senda í pósti
miðvikudagur, 29 október 2014

Landsþing ungs fólks fer fram helgina 31.október til 02. nóvember nk. í Árborg. 88 Húsið mun senda fjóra þátttakendur á þingið.

88 Húsið tók á móti góðum gestum frá Kristiansand frá Noregi á dögunum og skiptust á góðum hugmyndum frá vinarbæjunum.

1. október var haldinn forvarnardagur ungra ökumanna sem tókst gríðarlega vel. Verkefnið var árangursmetið og það er að koma mjög vel út hjá öllum þátttakendum. Rýnifundur um verkefnið var haldinn 28. október sl.

28. október var stór dagur í 88 Húsinu en húsið var troðfullt á öllum hæðum. Spunaspilaklúbburinn Ýmir, Vox Arena (leiklistarhópurinn) og 0 % hreyfingin voru öll í húsinu á sama tíma.Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890