Heim
0 prósent hreyfingin í 88 Húsinu Prenta Senda í pósti
þriðjudagur, 12 ágúst 2014

0 % í Reykjaneesbæ fyrir 18 - 30 ára !

0% er hópur af fólki á aldrinum 18 - 30 ára sem skemmtir sér án áfengis og vímuefna. Við hittumst á hverjum þriðjudegi í 88 Húsinu frá klukkan 20.00 – 22.00 og gerum fullt af mismunandi hlutum, til dæmis hópeflisleiki, horfa á kvikmyndir eða bara taka því rólega.

Af og til verður gert eitthvað sérstakt eins og að panta pizzu, fara í bíó eða jafnvel fara í ferðir.

Endilega láttu sjá þig. 0 prósent hreyfingin.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890