Heim
Fréttir frá 88 Húsinu Prenta Senda í pósti
fimmtudagur, 17 apríl 2014

Listakvöld NFS og 88 Hússins fór fram á dögunum.

Ráðstefnan Ungt fólk og Lýðræði var haldin á Ísafirði. 88 Húsið sendi báða fulltrúana sína úr Ungmennaráði Reykjanesbæjar þær Özru Crnac og Thelmu Rún Matthíasdóttur.

0 % hreyfingin heldur áfram að nota húsið og fékk nýverið úthlutan skáp í húsinu undir sitt dót. Þau munu taka á móti erlendum gestum í sumar og gista í húsinu.

Mikill undirbúningur hefur staðið yfir að undanförnu vegna opnun Ungmennagarðsins sem verður opnaður formlega fimmtudaginn 24. apríl kl 15.00


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890