Heim
Janúarfréttir 88 Hússins Prenta Senda í pósti
þriðjudagur, 14 janúar 2014

Fulltrúar Ungmennaráðs Azra Crnac og Thelma Rún hafa lokið endurbótum á efstu hæð 88 Hússins. En þær settu svo sannarlega sinn svip á hæðina. Sjón er sögu ríkari.

Fundur ungmennahúsa fór fram í Molanum (ungmennahúsi Kópavogs) föstudaginn 10.janúar sl. Á fundinum var farið yfir sóknarfæri ungmennahúsa á landinu og rætt um vorfund ungmennahúsa sem 88 Húsið mun taka þátt í og senda ungmenni á.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890