Heim
88 Húsið á landsþing ungmennahúsa ! Prenta Senda í pósti
fimmtudagur, 24 október 2013

Landsþing Ungmennahúsa verður haldið 25. og 26. október n.k. á Akranesi. 88 Húsið sendir fulltrúa til þátttöku á þingið. Smelltu á meira til að sjá dagskránna.

 

Landsþing ungmennahúsa

 

25. – 26. Október 2013

 

Akranesi

 

Föstudagur 25.október

 

17:00 – 18:00      Mæting og skráning – Hvíta húsið

18:00 – 19:00      Þátttakendur kynna sig og farið verður í hópefli.

19:00 – 20:00      Matur  

20:00 – 21:00      Klámvæðing: Munur á stelpum og strákum. Sigga Dögg, kynfræðingur(Staðfest).

21:00                     Létt kvöldhressing.

22:00                     Smá skemmtiatriði(Óstaðfest)

22:30                     UngmennahúsaQuiz.

Laugardagur 26.október

 

09:00                     Ræs – Morgunmatur og frágangur.

10:00 – 12:00      Smiðjur.

12:00 – 13:00      Hádegismatur

13:00 – 15:00      Smiðjur – framhald.

15:00 – 15:30      Kaffi

15:30 – 17:00      Ungmennaþing – Næstu skref ákveðin.

17:00                     Landsþingi Ungmennahúsa lokið.

Þetta eru einungis fyrstu drög þannig að dagskráin getur tekið einhverjum breytingum.

Við ætlum að leitast eftir því að láta smiðjurnar ferskar og skemmtilegar þar sem krafan er að þau séu virk. Við viljum að þau kynnist einhverju sem þau sjá fyrir sér að geta notað eins og t.d. spilasmiðju, LARP, stuttmyndagerð, Amazing Race eða eitthvað þess háttar. Að því sögðu köllum við eftir hugmyndum um skemmtilegar smiðjur. 

 

 

 Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890