Heim
88 Húss fréttir ! Prenta Senda í pósti
föstudagur, 16 nóvember 2012

88 Húss fréttir;

Spunaspilaklúbburinn Ýmir hélt á dögunum upp á 3 ára afmælið sitt með pompi og prakt. En klúbburinn hefur frá stofnun haft aðsetur í 88 Húsinu. Innilega til hamingju með afmælis Ýmir.

Stökkpallurinn - námskeið fyrir unga atvinnuleitendur er búið að vera í gangi í 88 Húsinu undanfarnar vikur undir styrkri stjór Jennýar Magnúsdóttir hjá MSS. Námskeiðið þótti takast vel:)

NFS (Nemendafélag Fjölbrautarskóla Suðurnesja) verður með FIFA 13 mót í 88 Húsinu föstudaginn 23. nóvember nk.


Deila þessari frétt ...
Reddit! Del.icio.us! Mixx! Free and Open Source Software News Google! Live! Facebook! StumbleUpon! Yahoo! Joomla Free PHP
 
< Fyrri   Næsta >
88 húsið • Hafnargata 88 • 230 Reykjanesbær • Sími: 421-8890